sunnudagur, júní 18, 2006
Mússíksmekkskeppnin fræga var hjá Hauki síðasta laugardag. Í "love" þemanu kom ég með Love will tear us apart eins og svo margir aðrir og í "cover" þemanu kom ég með Hallelujah með Jeff Buckley. Raggi kom með nákvæmlegu sömu lög og ég og enduðum við bræður í 3-4 sæti. Krista vann með Fell in love with a girl og These boots are made for walking með Nancy Sinatra (sem ég ætlaði að taka fyrst en henti svo í hana) ..hefðihefðihefðihefði:):) Góð keppni og svo var fyllerí sem endaði auðvitað með ælu og dauða í rúminu hans Hauks :) :) :) :)
Hróarskeldusketjúalið er komið og enn og aftur ná þeir að klúðra þessu. Sunnudagurinn er hlaðinn af böndum sem mig langar að sjá og auðvitað allt á sama tíma. Á topp 10 listanum yfir bönd sem mig langar að sjá þá eru 3 þeirra að spila á sama tíma (Goldfrapp, The Raconteurs og Kaiser Chiefs) svo eru Franz Ferdinand einhverjum klukkutíma á undan sem er fáránlegt því þettaa eru allt bönd (fyrir untan Goldfrapp) með svipaða tónlistarstefnu. Guns N´Roses, Sigur Rós og Clap Your Hands Say Yeah eru nánast öll á sama tíma, líka Under Byen og Tool. Æi þeir áttu auðvitað að láta mig sjá um að raða þessu því ég er svo klár.
Asíski nuddarinn ætlar ekkert að fara ..hún segir að ég sé svo nuddilegur.
Hróarskeldusketjúalið er komið og enn og aftur ná þeir að klúðra þessu. Sunnudagurinn er hlaðinn af böndum sem mig langar að sjá og auðvitað allt á sama tíma. Á topp 10 listanum yfir bönd sem mig langar að sjá þá eru 3 þeirra að spila á sama tíma (Goldfrapp, The Raconteurs og Kaiser Chiefs) svo eru Franz Ferdinand einhverjum klukkutíma á undan sem er fáránlegt því þettaa eru allt bönd (fyrir untan Goldfrapp) með svipaða tónlistarstefnu. Guns N´Roses, Sigur Rós og Clap Your Hands Say Yeah eru nánast öll á sama tíma, líka Under Byen og Tool. Æi þeir áttu auðvitað að láta mig sjá um að raða þessu því ég er svo klár.
Asíski nuddarinn ætlar ekkert að fara ..hún segir að ég sé svo nuddilegur.