þriðjudagur, júní 06, 2006

Eruð þið með hexakosiohexekontahexafóbíu? Ekki ég en ég er með Bubbafóbíu.
Verður maður ekki að gera eitthvað merkilegt á þessum degi? bland í poka fyrir 666kr? Kaupa eitthvað í 66° Norður fyrir 6kr?
Mér finnst að þar sem bæði Bob Dylan og Guns 'N' Roses verða á Hróarskeldu að þeir ættu að sameinast í laginu Knocking on Heavens Door ...það meikar alveg sens ik? En ég hefði engan áhuga á að sjá Morrissey og Placebo taka saman Bigmouth Strikes Again.
Til hamingju með afmælið í gær Svenni ..var ekkert partý??