fimmtudagur, mars 16, 2006
Mammsla á afmæli í dag! ..ó og líka Daði.
Ég fór á José González tónleikana síðasta mánudag á NASA. Sigurður eitthvað hitaði upp og var ekki alveg nógu sannfærandi en fólkið aftast dissaði hann all svakalega með því að tala hátt út allt settið hans. En það var sko enginn sem brúkaði kjaft þegar José byrjaði að spila ..no way José sko ..hann var alveg magnaður eins og venjulega. Ég náði loksins að sjá heila tónleika með honum, ég hef alltaf mætt seint þegar ég hef séð hann. Hann endaði á Teardrops, gamla Massive Attack laginu og það var alveg gæsahúðamóment.
Ég er búinn að vera pínu blogglatur undanfarna daga en núna mun ég standa mig betur og liðir eins og Kjúklingur vikunnar, Giskað á æluna, Fjórfararnir, Slefað á skallann, Eldhúsáhald vikunnar, Dagur dagsins, Veðurspá Namibíu og fleiri verða á sínum stað.
Þessi sílikongella hérna var með mér í skóla síðasta haust ..frekar fyndið að sjá hana í einhverri auglýsingu..
Klósettið mitt verður tengt á morgun vúúúúúhúúúú! klósett - Eitt sett - Roxette
Ég fór á José González tónleikana síðasta mánudag á NASA. Sigurður eitthvað hitaði upp og var ekki alveg nógu sannfærandi en fólkið aftast dissaði hann all svakalega með því að tala hátt út allt settið hans. En það var sko enginn sem brúkaði kjaft þegar José byrjaði að spila ..no way José sko ..hann var alveg magnaður eins og venjulega. Ég náði loksins að sjá heila tónleika með honum, ég hef alltaf mætt seint þegar ég hef séð hann. Hann endaði á Teardrops, gamla Massive Attack laginu og það var alveg gæsahúðamóment.
Ég er búinn að vera pínu blogglatur undanfarna daga en núna mun ég standa mig betur og liðir eins og Kjúklingur vikunnar, Giskað á æluna, Fjórfararnir, Slefað á skallann, Eldhúsáhald vikunnar, Dagur dagsins, Veðurspá Namibíu og fleiri verða á sínum stað.
Þessi sílikongella hérna var með mér í skóla síðasta haust ..frekar fyndið að sjá hana í einhverri auglýsingu..
Klósettið mitt verður tengt á morgun vúúúúúhúúúú! klósett - Eitt sett - Roxette