þriðjudagur, ágúst 09, 2005
Pétur Óskar endaði í öðru sæti á Íslandsmótinu í Holukeppni í gær sem er frábær árangur! Ottó Sig vann á 18. holu eftir mikla dramatík og þar sem ég þekki hann líka þá vil ég óska honum líka til hamingju (en ef ég á eftir að lenda á móti honum í keppni þá get ég mútað honum því ég á mynd af honum þar sem hann er pissandi útá golfvelli á Stellu mótinu).
Eftir mótið borðuðum við á Ruby Thuesday og svo var haldið heim til Péturs þar sem hann bauð mér uppá cider, breezer og baileys ..hmm já ég held að ég hafi misst kynfærin mín við þetta og fengið kvenkyns í staðin!
Eftir mótið borðuðum við á Ruby Thuesday og svo var haldið heim til Péturs þar sem hann bauð mér uppá cider, breezer og baileys ..hmm já ég held að ég hafi misst kynfærin mín við þetta og fengið kvenkyns í staðin!
Comments:
Skrifa ummæli