laugardagur, ágúst 13, 2005
Arna systir mín er 26 ára í dag! Hvernig foreldrar okkar fóru að því að hafa 5 mánuði á milli okkar er mér gáta. Hersteinn á líka afmæli í dag ..kappinn er 27 ára í dag ..til hamingju bæði tvö! kannski þið ættuð að halda sameiginlega afmælisveislu ..sem gæti endað með ýmsu öðru sameiginlegu haaa ..nei ég segi svona ..tala upphátt ..nei meina skrifa upphátt ..eða hljóðlega, því takkarnir á lyklaborðinu eru mjúkir.
Comments:
Skrifa ummæli