þriðjudagur, júlí 26, 2005
This one is for you Pétur/Stella Cup
Pétur Óskar Sigursson er maður góður og ég gerði þau mistök að gleyma honum í síðustu færslu. Svona er vanþakklætið fyrir að eiga traustan vin sem skutlaði mér á Sálina (hmm, þegar ég hugsa mig nánar um þá var þetta kannski ekki greiði heldur ferð til helvítis ..hvað er Sálin annað ...ekki sammála Sirrý?) ..anyway ..þið danabúar kannist kannski ekki mikið við kappann en hann fann einmitt upp Post-its og er mjög góður golfari. Hann mun vinna Íslandsmótið 2009, 2013 og 2014 og þar með vinna jafn marga titla og pabbi hans Siggi P. Reyndar verður systir hans búin að vinna fjögur Íslandsmót fyrir 2014 en það er önnur saga ...sorry Hannes, þú ert bara líkur einum gaur en samt mjög góður strákur ..golf er ekki lífið ..lífið ert þú. Pétur er líka einn af stofnendum Stella Cup sem er drykkjuvitleysumót ungra manna sem fer ávalt fram um verslunarmannahelgina. Mótið er boðsmót og komast færri að en vilja. Ég hef verið með frá upphafi (hvort fyrsta mótið hafi verið '99?) en ég hef aldrei unnið en núna er ég í syngjandi sveiflu og því sigur á þessu móti bara formsatriði ..reyndar hafa ávalt sterkustu kylfingar landsins tekið þátt ..þ.á.m. nýbakaður íslandsmeistari Heiðar Davíð ..einnig hafa Birgir Leifur, Örn Ævar, Óli Már, Halli Heimis og aðrir laxar tekið þátt. Reyndar er svoldið lame að vinna því fólk á að vera drekkandi Stellu bjórinn like every day is Sunday ..nei like there´s no tomorrow ..tomorrow never dies ..I know what you did last summer ...Far and Away.
Pétur Óskar Sigursson er maður góður og ég gerði þau mistök að gleyma honum í síðustu færslu. Svona er vanþakklætið fyrir að eiga traustan vin sem skutlaði mér á Sálina (hmm, þegar ég hugsa mig nánar um þá var þetta kannski ekki greiði heldur ferð til helvítis ..hvað er Sálin annað ...ekki sammála Sirrý?) ..anyway ..þið danabúar kannist kannski ekki mikið við kappann en hann fann einmitt upp Post-its og er mjög góður golfari. Hann mun vinna Íslandsmótið 2009, 2013 og 2014 og þar með vinna jafn marga titla og pabbi hans Siggi P. Reyndar verður systir hans búin að vinna fjögur Íslandsmót fyrir 2014 en það er önnur saga ...sorry Hannes, þú ert bara líkur einum gaur en samt mjög góður strákur ..golf er ekki lífið ..lífið ert þú. Pétur er líka einn af stofnendum Stella Cup sem er drykkjuvitleysumót ungra manna sem fer ávalt fram um verslunarmannahelgina. Mótið er boðsmót og komast færri að en vilja. Ég hef verið með frá upphafi (hvort fyrsta mótið hafi verið '99?) en ég hef aldrei unnið en núna er ég í syngjandi sveiflu og því sigur á þessu móti bara formsatriði ..reyndar hafa ávalt sterkustu kylfingar landsins tekið þátt ..þ.á.m. nýbakaður íslandsmeistari Heiðar Davíð ..einnig hafa Birgir Leifur, Örn Ævar, Óli Már, Halli Heimis og aðrir laxar tekið þátt. Reyndar er svoldið lame að vinna því fólk á að vera drekkandi Stellu bjórinn like every day is Sunday ..nei like there´s no tomorrow ..tomorrow never dies ..I know what you did last summer ...Far and Away.
Comments:
Skrifa ummæli