mánudagur, júlí 04, 2005
Mögnuð Hróarskelduferð á enda og raunveruleikinn tekinn við, svo mikill raunveruleiki að ég var að skúra eldhúsið á kolleginu (2 klukkutímum eftir að hafa sötrað á Gajol shot flösku í lestinni). Ég birti myndir á morgun eða hinn og segi lauslega frá ferðinni. En vá hvað veðrið var gott, ég myndi fitta vel í Afríku núna.
Comments:
Skrifa ummæli