fimmtudagur, maí 26, 2005
The Fool on the Hill
Við hliðina á kolleginu mínu er stórt svæði með trjám, göngustígum, beljum, lækjum og fleira gotterí. Á miðju svæðinu er hóll sem ég hreinlega elska. Hversu skemmtilegt verður það að fara uppá hólinn í góðu veðri með hróarskeldustólinn minn, gítar, bjór og kannski góðan félagsskap (en ég held að fáir nenni að standa í þessari vitleysu (vitleysa í þeirra augum en lífstíll í mínum). Svo er spurning um að byggja lítinn kofa uppá hólnum og vera þar alltaf á sumrin. Kannski að lítil Christiania fæðist þarna ..hver veit. En hérna eru myndir af ástinni minni og svo koma líka myndir af okkur vinkonunum í sólbaði.

Hóllinn er ekki mikið fyrir augað..

..en útsýnið er magnað

ég skil ekki afhverju enginn sat og naut útsýnisins

sorry ég tók ekki betri mynd af ykkur :)

veðrið var über gott
Tilbúna band dagsins
Lick & Play er glænýtt band sem mun hita upp fyrir Nik & Jay.

![]()
Við hliðina á kolleginu mínu er stórt svæði með trjám, göngustígum, beljum, lækjum og fleira gotterí. Á miðju svæðinu er hóll sem ég hreinlega elska. Hversu skemmtilegt verður það að fara uppá hólinn í góðu veðri með hróarskeldustólinn minn, gítar, bjór og kannski góðan félagsskap (en ég held að fáir nenni að standa í þessari vitleysu (vitleysa í þeirra augum en lífstíll í mínum). Svo er spurning um að byggja lítinn kofa uppá hólnum og vera þar alltaf á sumrin. Kannski að lítil Christiania fæðist þarna ..hver veit. En hérna eru myndir af ástinni minni og svo koma líka myndir af okkur vinkonunum í sólbaði.

Hóllinn er ekki mikið fyrir augað..

..en útsýnið er magnað

ég skil ekki afhverju enginn sat og naut útsýnisins

sorry ég tók ekki betri mynd af ykkur :)

veðrið var über gott
Tilbúna band dagsins
Lick & Play er glænýtt band sem mun hita upp fyrir Nik & Jay.

Comments:
Skrifa ummæli