miðvikudagur, maí 11, 2005
þetta er útsýnið þaðan sem ég á heima akkurat núna. Ekki líður svo á löngu að ég flyt í stuttan tíma til Íslands og svo aftur til dk og þaðan í eitthvað annað húsnæði og þannig koll af kolli. Kannski ég geti haft myndasyrpu í hvert skipti. Þessi mynd er tekin með nýju myndavélinni minni, er mjög sáttur við hana, þessi mynd er reyndar tekin í gegnum glugga. Einu sinni klifraði ég í gegnum glugga og ég hef fengið gluggapóst en það er önnur saga. Vá ég er eins og Chandler þegar Monica sagði honum að það væri einn gaur í vinnunni hennar sem væri fyndnasti gaur í heimi.
Ég vil ekki vera djúpur en hver er tilgangur lífsins?
Comments:
Skrifa ummæli