laugardagur, apríl 30, 2005
Fælledparken á morgun (í dag ef þú lest þetta á sunnudegi 1. maí). Það verður allt stappað af fólki og mikið grín og mikið gaman og einhverjar hljómsveitir víst og ég með badmíntonspaðana og ég og Ellen sennilega þau einu sem fara og það er ekki nógu gott og því ættuð þið að reynað koma líka og sötra með okkur bjór og slappa af og hafa það gott í góða veðrinu og spjalla um vandamál og skemmtilegri mál og ekki að láta rigningu á sig fá og ég hef aldrei komið í þennan garð og það er ok og svo er þetta og dæmi hjá mér og komið og í vitlausu og...
Comments:
Skrifa ummæli