<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, febrúar 27, 2005

Ég hef lært mína lexíu, ég ætla aldrei að fara á hvítvínsfyllerí aftur! "now I know how Jeanne of Arc felt" Gefið mér bara kippu af ódýrum bjór og ég er sáttur. Laugardagurinn fór í að jafna mig á mistökunum. Talandi um Jeanne of Arc, ég horfði á þá mynd í gær í fyrsta skiptið og hún er bara drullu góð ..svakalegt eitt atriðið í byrjun myndarinnar!

Fyrst ég er að vitna í The Smiths texta því ekki að koma með topp 5 bestu Smiths lögin. Þetta er reyndar eins og að gera upp á milli barnana sinna því The Smiths er besta hljómsveit fyrr og síðar! og best að bæta við nokkrum !!!!!!!!! í viðbót.

1. There is a light and it never goes out
2. Last night I dreamt that somebody loved me
3. Big Mouth
4. Heaven knows Im miserable now
5. Cemetry gates

...they all have so wonderful names dont they! Reynar fer 5. sæti eftir skapi hverju sinni.
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?