þriðjudagur, febrúar 22, 2005
Eftir að hafa talað við Svenna um að það séu engin skemmtileg bönd að koma til Köben þá sá ég akkurat á netinu að mínir heitt elskuðu Low eru að farað spila á Vega 13.04. Þetta yrði í þriðja sinn sem ég færi á tónleika með þeim og vonandi ekki það síðasta. Í síðustu tvö skiptin var ég með auka miða og gat því dregið með mér heppna/óheppna einstaklinga en ég efast um að ég verði með auka miða í ár.
Hérna eru tónleikar sem maður ætti kannski að fara á, en maður á bara eftir að fara á brot af þessu:
Bright Eyes + Rilo Kiley
Mikael Simpson
Mercury Rev
22 Pistepirkko
Kool and the Gang
Jon Spencer Blues Explosion
Emiliana Torrini
Le Tigre + Stereo Total
Edith Piaf
..ég fyrirgef mér aldrei að hafa misst af The Magnetic Fields og Nick Cave & the Bad Seeds fyrir nokkrum mánuðum!:(
Hérna eru tónleikar sem maður ætti kannski að fara á, en maður á bara eftir að fara á brot af þessu:
Bright Eyes + Rilo Kiley
Mikael Simpson
Mercury Rev
22 Pistepirkko
Kool and the Gang
Jon Spencer Blues Explosion
Emiliana Torrini
Le Tigre + Stereo Total
Edith Piaf
..ég fyrirgef mér aldrei að hafa misst af The Magnetic Fields og Nick Cave & the Bad Seeds fyrir nokkrum mánuðum!:(
Comments:
Skrifa ummæli