mánudagur, febrúar 21, 2005
           Audioscrobblerinn minn virðist loksins farinn að virka aftur. Þið getið því farið að sjá aftur hvaða tónlist þið ættuð að hlusta á því ég er jú auðvitað eins og þið öll vitið með flottasta, besta og fágaðasta tónlistarsmekk í heiminum í dag og allt annað er bara glatað!
;)
	
		;)
			Comments:
			
			Skrifa ummæli
		
	
	

