fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Vinsældarlistinn
núna eru það lög sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa stundina. Þetta verða bara fimm lög því listinn breytist svo ört. Ég birti nýja lista c.a. tvisvar í viku eða bara þegar mér sýnist muhahahaha. Ég er reyndar þannig að það eru yfirleitt ekki ákveðin lög sem eru í uppáhaldi hjá mér heldur kannski frekar ákveðinn diskur eða hljómsveit. Ég á mjög erfitt með að hlusta á sama lagið tvisvar á dag eða oftar. Hérna eru samt lög sem ég hef verið ansi skotinn í undanfarna daga:
(ég kem alltaf með artistann fyrst og svo lagið þar á eftir)
1. The Unicorns - Child Star
2. Low - Immune
3. Interpol - Not Even Jail
4. DJ Shadow - Midnight in a Perfect World
5. Iron & Wine - Free Until They Cut Me Down
Var líka að komast að því að ég hafði gleymt að setja Desire plötuna með Bob Dylan inná topp 100 listann hjá mér, hefði sett hana í c.a. 80. sæti. Einnig ruglaði ég saman plötum með Zero 7 því Simple Things á að vera þarna en ekki When it Falls (sorry Pétur). Ég á bara When it Falls inná tölvunni og hef ekki hlustað mikið á hana en hún á eflaust eftir að poppa upp á næsta topp 100 listanum. Einnig var ég að dusta rykið af Damien Rice plötunni "O" og hún á mjög líklega eftir að fara inná listann á næsta ári sem og Violator með Depeche Mode, en það er einmitt besta plata Hauks að hans mati ..en hver tekur svo sem mark á honum aahahahaaha ...nei bara djókur Haukur minn:)
Vanilla Sky
Ég horfði á Vanilla Sky í gærkvöldi og þetta var í annað sinn sem ég horfi á myndina og hún er betri í annað skiptið því í fyrsta skiptið vissi maður ekki upp né niður en samt var maður meira að segja hálf lost í annað skiptið ..spurning hvernig hún verði í þriðja skiptið??
Annað
það var nú ekkert annað
núna eru það lög sem eru í uppáhaldi hjá mér þessa stundina. Þetta verða bara fimm lög því listinn breytist svo ört. Ég birti nýja lista c.a. tvisvar í viku eða bara þegar mér sýnist muhahahaha. Ég er reyndar þannig að það eru yfirleitt ekki ákveðin lög sem eru í uppáhaldi hjá mér heldur kannski frekar ákveðinn diskur eða hljómsveit. Ég á mjög erfitt með að hlusta á sama lagið tvisvar á dag eða oftar. Hérna eru samt lög sem ég hef verið ansi skotinn í undanfarna daga:
(ég kem alltaf með artistann fyrst og svo lagið þar á eftir)
1. The Unicorns - Child Star
2. Low - Immune
3. Interpol - Not Even Jail
4. DJ Shadow - Midnight in a Perfect World
5. Iron & Wine - Free Until They Cut Me Down
Var líka að komast að því að ég hafði gleymt að setja Desire plötuna með Bob Dylan inná topp 100 listann hjá mér, hefði sett hana í c.a. 80. sæti. Einnig ruglaði ég saman plötum með Zero 7 því Simple Things á að vera þarna en ekki When it Falls (sorry Pétur). Ég á bara When it Falls inná tölvunni og hef ekki hlustað mikið á hana en hún á eflaust eftir að poppa upp á næsta topp 100 listanum. Einnig var ég að dusta rykið af Damien Rice plötunni "O" og hún á mjög líklega eftir að fara inná listann á næsta ári sem og Violator með Depeche Mode, en það er einmitt besta plata Hauks að hans mati ..en hver tekur svo sem mark á honum aahahahaaha ...nei bara djókur Haukur minn:)
Vanilla Sky
Ég horfði á Vanilla Sky í gærkvöldi og þetta var í annað sinn sem ég horfi á myndina og hún er betri í annað skiptið því í fyrsta skiptið vissi maður ekki upp né niður en samt var maður meira að segja hálf lost í annað skiptið ..spurning hvernig hún verði í þriðja skiptið??
Annað
það var nú ekkert annað
Comments:
Skrifa ummæli