mánudagur, nóvember 22, 2004
Helgin
Föstudagur
Ég og Haukur fórum til rögguló í rólegheit en svo komu Svenni, Daði og Hersteinn og við spiluðum drykkju Trivial Persute (Persute? Persuit? Presjút? Persut? Perslut? whatever?) þar sem maður klikkaði á köku varð maður að taka staup ..margir tóku mörg staup og sumir líka. Ég stakk svo liðið af því ég freistaðist að fá miða á Nick Cave & the Bad Seeds en án árangurs. 10 aðrir höfðu sömu hugmynd og voru með spjöld sem stóð á Mangler Billet ..billet købes og svo framvegis en ég kom mjög óundirbúinn og ekki með neinn miða. Ég var bara með reikning í vasanum sem ég veifaði bara ..held að fólk hafi alveg skilið það ..nema það hafi haldið að það ætti að borga reikninginn fyrri mig ..semsagt win win situation í rauninni. Eftir að hafa horft öfundar augum á þá sem áttu eftir að sjá Nick Cave þetta kvöld þá fór ég aftur til rögguló og drekkti sorgum mínum. Við fórum svo öll í bæinn.
Við byrjuðum auðvitað á Wallstreet. Þess má geta að Haukur spurði mig daginn eftir hvort hann hefði skemmt sér vel því hann mundi ekki alveg eftir kvöldinu. Haukur, svona var kvöldið: Þú vannst vodkaflösku og við drukkum hana ásamt Sirrý og Sigrúnu og einhverjum Íslendingum sem þarna voru. Síðan keyptiru 20 lög í glimskrattanum og þú fórst úr að ofan og manaðir stelpurnar á staðnum að gera það sama, tvær þeirra voru á brjóstarhaldaranum en fóru ekki úr honum. Svo bauðstu í mig í pool og ég vann þig auðvitað og hélt þar með íslandsmeistaratitlinum. Þú varst mjög fúll við þetta og braust kjuðann. Einhver rumurinn sá þig og sagði að þú værir sterkur og hann vildi fara í þig í sjómann. Þú gerðir það, vannst og vannst þar með aðra vodkaflösku kvöldsins. Svo varstu að þræta við barþjóninn í korter því þú vildir að hún kæmi með eina tölu frá einum uppí þúsund og ef þú myndir giska rétt þá fengir þú þriðju vodkaflöskuna. Hún varð loksins til í þetta eftir að þú sagðir "come on, what are the odds!" Þú giskaðir á 365 og það var rétt! Við fórum svo nokkur á Moose þar sem þér fannst stemningin eitthvað dauf að þú ákvaðst að dansa konga einn þangað til Unkle Moose ákvað að vera með og eftir 5 mínútur var allur staðurinn í halarófu á eftir þér. Þið fóruð svo öll af Moose og niður Strikið í halarófunni og þú varst með hatt þar sem þú safnaðir áheitum. Svo fórstu með allt liðið aftur inn á Moose, eiganda Moose til mikillar gleði þannig hann splæsti á þig fjórðu vodkaflöskunni. Þá kom gítarleikarinn í Rasmus til þín og sagði að þú værir cool gaur og spurði hvort þú vildir ekki syngja við nokkur órafmögnuð Rasmus lög ..þú gerðir það og þú heillaðir stelpurnar með þessu ..fékkst 6 símanúmer á meðan Rasmus gaurinn fékk bara 4. Ég ákvað svo að rífa þig af staðnum og heim því klukkan var orðin 7 og ég abbó því ég fékk engin símanúmer, bara hálfan flatan bjór frá stelpu sem sagðist ekki geta meir (það var satt því hún ældi svo í bjórinn). Þegar við vorum að komað lestastöðinni, þá kemur að okkur blæjubíll og þá var þetta Lars Von Trier sem hafði víst verið á Moose og hann fannst þú vera cool þannig hann skutlaði þér heim. Ég þurfti að taka lestina heim það var ekki pláss í bílnum. Þannig Haukur, þú skemmtir þér vel!
Laugardagur
Ég fór í Julefrokst á ganginum hans Hauks. Ég hef aldrei farið í svona dæmi áður þannig ég hélt að forrétturinn væri aðalréttur og var því saddur fyrir aðallréttinn en ég borðaði hann samt plús eftirréttinn og ég varð líka vel mettaður af þessu. Þetta var held ég nokknuð rólegt julefrokost miðað við sögurnar sem ég hef heyrt frá hinum ýmsu julefrokostum héðan og þaðan.
Sunnudagur
Ég og Björg skelltum okkur á The Black Keys á Loppen. Þetta er band frá Ohio og þeir eru aðeins tveir í bandinu ..svona White Stripes fílíngur í þessu. Það var líka alveg nóg fyrir þá að vera tveir því krafturinn var gífurlegur. Þeir spila 60's blues rock og gítarleikarinn er greinilega vel skólaður í öllum skölum sem til eru á gítar og hann hefur eflaust fundið uppá einhverjum fleiri. Eitt besta live band sem ég hef farið á enda er tónlistinn þeirra eins og sér hönnuð fyrir tónleika. Tékkið á Set You Free ef þið viljið tékka á þessu bandi.
Mánudagsljóðið
he came for a good time
only to find he was a day too late
because the bar had closed
and the girls were gone
with only the broken glass to prove
that this was a night he better had not missed
Föstudagur
Ég og Haukur fórum til rögguló í rólegheit en svo komu Svenni, Daði og Hersteinn og við spiluðum drykkju Trivial Persute (Persute? Persuit? Presjút? Persut? Perslut? whatever?) þar sem maður klikkaði á köku varð maður að taka staup ..margir tóku mörg staup og sumir líka. Ég stakk svo liðið af því ég freistaðist að fá miða á Nick Cave & the Bad Seeds en án árangurs. 10 aðrir höfðu sömu hugmynd og voru með spjöld sem stóð á Mangler Billet ..billet købes og svo framvegis en ég kom mjög óundirbúinn og ekki með neinn miða. Ég var bara með reikning í vasanum sem ég veifaði bara ..held að fólk hafi alveg skilið það ..nema það hafi haldið að það ætti að borga reikninginn fyrri mig ..semsagt win win situation í rauninni. Eftir að hafa horft öfundar augum á þá sem áttu eftir að sjá Nick Cave þetta kvöld þá fór ég aftur til rögguló og drekkti sorgum mínum. Við fórum svo öll í bæinn.
Við byrjuðum auðvitað á Wallstreet. Þess má geta að Haukur spurði mig daginn eftir hvort hann hefði skemmt sér vel því hann mundi ekki alveg eftir kvöldinu. Haukur, svona var kvöldið: Þú vannst vodkaflösku og við drukkum hana ásamt Sirrý og Sigrúnu og einhverjum Íslendingum sem þarna voru. Síðan keyptiru 20 lög í glimskrattanum og þú fórst úr að ofan og manaðir stelpurnar á staðnum að gera það sama, tvær þeirra voru á brjóstarhaldaranum en fóru ekki úr honum. Svo bauðstu í mig í pool og ég vann þig auðvitað og hélt þar með íslandsmeistaratitlinum. Þú varst mjög fúll við þetta og braust kjuðann. Einhver rumurinn sá þig og sagði að þú værir sterkur og hann vildi fara í þig í sjómann. Þú gerðir það, vannst og vannst þar með aðra vodkaflösku kvöldsins. Svo varstu að þræta við barþjóninn í korter því þú vildir að hún kæmi með eina tölu frá einum uppí þúsund og ef þú myndir giska rétt þá fengir þú þriðju vodkaflöskuna. Hún varð loksins til í þetta eftir að þú sagðir "come on, what are the odds!" Þú giskaðir á 365 og það var rétt! Við fórum svo nokkur á Moose þar sem þér fannst stemningin eitthvað dauf að þú ákvaðst að dansa konga einn þangað til Unkle Moose ákvað að vera með og eftir 5 mínútur var allur staðurinn í halarófu á eftir þér. Þið fóruð svo öll af Moose og niður Strikið í halarófunni og þú varst með hatt þar sem þú safnaðir áheitum. Svo fórstu með allt liðið aftur inn á Moose, eiganda Moose til mikillar gleði þannig hann splæsti á þig fjórðu vodkaflöskunni. Þá kom gítarleikarinn í Rasmus til þín og sagði að þú værir cool gaur og spurði hvort þú vildir ekki syngja við nokkur órafmögnuð Rasmus lög ..þú gerðir það og þú heillaðir stelpurnar með þessu ..fékkst 6 símanúmer á meðan Rasmus gaurinn fékk bara 4. Ég ákvað svo að rífa þig af staðnum og heim því klukkan var orðin 7 og ég abbó því ég fékk engin símanúmer, bara hálfan flatan bjór frá stelpu sem sagðist ekki geta meir (það var satt því hún ældi svo í bjórinn). Þegar við vorum að komað lestastöðinni, þá kemur að okkur blæjubíll og þá var þetta Lars Von Trier sem hafði víst verið á Moose og hann fannst þú vera cool þannig hann skutlaði þér heim. Ég þurfti að taka lestina heim það var ekki pláss í bílnum. Þannig Haukur, þú skemmtir þér vel!
Laugardagur
Ég fór í Julefrokst á ganginum hans Hauks. Ég hef aldrei farið í svona dæmi áður þannig ég hélt að forrétturinn væri aðalréttur og var því saddur fyrir aðallréttinn en ég borðaði hann samt plús eftirréttinn og ég varð líka vel mettaður af þessu. Þetta var held ég nokknuð rólegt julefrokost miðað við sögurnar sem ég hef heyrt frá hinum ýmsu julefrokostum héðan og þaðan.
Sunnudagur
Ég og Björg skelltum okkur á The Black Keys á Loppen. Þetta er band frá Ohio og þeir eru aðeins tveir í bandinu ..svona White Stripes fílíngur í þessu. Það var líka alveg nóg fyrir þá að vera tveir því krafturinn var gífurlegur. Þeir spila 60's blues rock og gítarleikarinn er greinilega vel skólaður í öllum skölum sem til eru á gítar og hann hefur eflaust fundið uppá einhverjum fleiri. Eitt besta live band sem ég hef farið á enda er tónlistinn þeirra eins og sér hönnuð fyrir tónleika. Tékkið á Set You Free ef þið viljið tékka á þessu bandi.
Mánudagsljóðið
he came for a good time
only to find he was a day too late
because the bar had closed
and the girls were gone
with only the broken glass to prove
that this was a night he better had not missed
Comments:
Skrifa ummæli