<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

þegar ég skrifa þetta er Bush sennilega að verða endurkjörinn ...alveg ótrúlegt.

ég og Björg föttuðum uppá þessum lista:
Topp 5 atriði sem er hallærislegt að gera einn:
1. Fara að djamma
2. Fara í pool í keiluhöllinni
3. Fara í útilegu
4. Fara í bíó
5. Fara á tónleika

..reyndar geri ég númer 5 ansi oft. Fer sennilega einn á The Black Keys 21. nóvember því enginn veit hverjir þeir eru af vinum mínum ...huh, friends like these

Veit einhver hvernig maður fær símanúmer hjá einstaklingi sem hefur dottið úr Idol keppninni ekki alls fyrir löngu?

Í kvöld kemur svo topp 100 listinn ...ohhhhhhhh svo spennandi!!!!!!
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?