laugardagur, september 18, 2004
Þar sem ég er nörd þá horfi ég á Ryder Cup sem er golfmót á milli USA og Evrópu. Ég hef fylgst með þessari keppni síðan 1989 eða síðan ég var 9 ára gamall. Á morgun er svo loka dagurinn og verður Haukur með golf partý og við búum til drykkjuleiki ..allir velkomnir ..hef reyndar ekkert spurt hann hvort einhverjir mega koma eða ekki ..spurjið hann bara ...ekki eins og þið hafið áhuga á golfi ..hver hefur það eiginlega?? að hafa áhuga á golfi er eins og að blanda mjólk og coke saman.
Tilbúna band dagsins: Heytir. Já þeir heita Heytir og koma frá Keflavík
hey yesss svo er Alexandra komin aftur á markaðinn! Missionið hjá mér er að næla í hana ..gefið mér restina af mánuðinum til að vinna í því;)
Tilbúna band dagsins: Heytir. Já þeir heita Heytir og koma frá Keflavík
hey yesss svo er Alexandra komin aftur á markaðinn! Missionið hjá mér er að næla í hana ..gefið mér restina af mánuðinum til að vinna í því;)
Comments:
Skrifa ummæli