mánudagur, júlí 19, 2004
          wow, ég var nærri því búinn að gleyma mánudags ljóðinu ..hér kemur það:
þú ert eins og hár á höfði mér
það er allt í lagi að ég missi þig
en þú myndar eina heild sem mér er annt um
þannig það er kannski ekki í lagi að ég missi þig
vertu því bara hjá mér og ekki verða grá
ekki fara burt, vertu mér hjá
---
og þetta mun vera versta ljóð sem samið hefur verið ever
          
		
	
		þú ert eins og hár á höfði mér
það er allt í lagi að ég missi þig
en þú myndar eina heild sem mér er annt um
þannig það er kannski ekki í lagi að ég missi þig
vertu því bara hjá mér og ekki verða grá
ekki fara burt, vertu mér hjá
---
og þetta mun vera versta ljóð sem samið hefur verið ever
			Comments:
			
			Skrifa ummæli
		
	
	

