fimmtudagur, júlí 29, 2004
ég fékk að fara úr vinnunni kl 11 því veðrið í dag er viðbjóður. Svo er nú bara síðasti dagurinn hjá mér í vinnunni á morgun því ég fer svo aftur til DK í næstu viku. Ég ætlað vera í bænum um verslunarmannahelgina. Á föstudag er golfdrykkjumótið Stella Cup, þetta er snilldar mót sem hefur verið í nokkur ár hjá okkur félögunum og aðeins má drekka Stellu bjór. Spurning að hafa verðlaunaafhendinguna í Stellu á Laugarveginum og sú sem afhendir bikarinn heiti Stella líka ..Stella ertu til í þetta?;)
Ég náði loks að vinna Björgu í golfi og það á "home of golf" eða Old Course í St Andrews. Í þetta sinn ákvað ég að vera atvinnumaður og þá náði maður loksins að skora, ekkert lengur 106 eða 94 ..heldur 61 högg eða 11 undir pari. Það er aðeins betri árangur en þegar ég spilaði þarna fyrir 9 árum síðan ..þá var ég á áttatíuogeitthvað.
Annars ekkert að frétta, á maður þá ekki bara að vinda sér í bullið eins og vanalega:
the human head weights eight pounds
tilbúna band dagsins: The Overweight whore ..Bandarískt pönk/metal band frá Californiu, trommarinn heitir Jason
Royal grauturinn getur verið tilbúinn á nokkrum mínútum
orð dagsins: if you kill yourself laughing, it will be a funny funeral
Ég náði loks að vinna Björgu í golfi og það á "home of golf" eða Old Course í St Andrews. Í þetta sinn ákvað ég að vera atvinnumaður og þá náði maður loksins að skora, ekkert lengur 106 eða 94 ..heldur 61 högg eða 11 undir pari. Það er aðeins betri árangur en þegar ég spilaði þarna fyrir 9 árum síðan ..þá var ég á áttatíuogeitthvað.
Annars ekkert að frétta, á maður þá ekki bara að vinda sér í bullið eins og vanalega:
the human head weights eight pounds
tilbúna band dagsins: The Overweight whore ..Bandarískt pönk/metal band frá Californiu, trommarinn heitir Jason
Royal grauturinn getur verið tilbúinn á nokkrum mínútum
orð dagsins: if you kill yourself laughing, it will be a funny funeral
Comments:
Skrifa ummæli