mánudagur, júlí 12, 2004
ég byrjaði uppá golfvelli í morgun og ég var settur í að valta grínin og það byrjaði ekki betur en svo að dekkið sprakk á vélinni. Í fyrra náði ég að hella glussa á völlinn á fyrsta degi, svo einn daginn festi ég vélina í sandhóli og svo missti ég slátturunitið 4 sinnum af vélinni á einum mánuði ..tilviljun? nei, ég er bara gaur.
mánudagsljóðið
stjörnurnar hrapa til mín
leysast svo upp í vindi
og verða að þeyttum rjóma
á samvisku bændasamtakanna
mánudagsljóðið
stjörnurnar hrapa til mín
leysast svo upp í vindi
og verða að þeyttum rjóma
á samvisku bændasamtakanna
Comments:
Skrifa ummæli