þriðjudagur, júlí 06, 2004
Þá er Roskilde Festival loks búið ..úff þetta var gaman en þetta tók líka á!
Haukur frændi er með góða lýsingu á dauðaspaðanum á því sem gerðist en ég skal bæta smá við. Ég sá þessi bönd:
Blonde Redhead, Korn, The Hells, Graham Coxon, Pixies, Teitur, The Hives, Nephew, Iggy & The Stooges, Kings Of Leon, Basement Jaxx, The Shins, Morrissey, Fatboy Slim, Zero 7, Ben Harper and The Innocent Criminals, Franz Ferdinand og Muse. Ég sá sum böndin bara að hluta til. Það sem stóð uppúr var The Shins og Morrissey ..reyndar voru öll þessi bönd sem ég sá alveg í gegn mjög góð.
Drullan á hátíðinni setti stóran strik í reikninginn. Maður nennti stundum ekki að fara af tjaldsvæðinu yfir á tónleikasvæðið út af drullunni. Ég var bara í strigaskóm og var því alltaf að passa mig að stíga ekki í polla. Svo var ég bara með tvær peysur með mér og engan hlýfðarfatnað enda var ég feginn að fá að fara undir punshóið hans Hersteins þegar við horfðum á Iggy Pop í grenjandi rigningu.
Hérna eru hlutir sem ég man eftir af hátíðinni:
* stæðsti hamborgari sem ég hef á ævinni borðað, enda náði ég ekki að klára hann
* spila Festival Slut fyrir rauðsokku sem fílaði það sko ekki!
* kúka tvisvar yfir alla hátíðina
* fara ALDREI í sturtu yfir alla hátíðina
* ganga á milli tjalda og spila sömu 4 lögin sem maður kunni
* halda að stilkurinn á kirsuberi bæri vespa
* vera með kóngulóafóbíu allan tíman, sértaklega inní tjaldinu
* vera fremst á Franz Ferdinand
* að klúðra að vera ekki fremst á Morrissey
* að vera undir partýtjaldi ásamt 15 öðrum í þrumuveðri
* Crap in a can -is your fork in the right crap
* hugmyndin að varpa flúðljósum á þá sem pissa og taka myndir
* hugmyndin að taka frá heilan reit og búa til okkar eigið festival
* láta eins og 10 ára gutti með Hauki með því að sprauta tómatsósu á partítjaldið, hella steiktum lauk yfir allt saman, setja brauðbollur á drulluna, henda eplum í drulluna, færa til tösku sem einhver stelpa átti og setja ostsneiðar í kring og uppréttar bjórdósir í röð, liggja á vindsæng ásamt Hauki á göngustígnum
* örugglega fullt fleira
Ég fór svo ekki að sofa fyrr en kl 3 á mánudeginum en svaf ekki í nema 2 tíma því ég fór aðeins í bæinn með Hersteini og fólki sem var með okkur á hátíðinni en ég fór mjög snemma heim því ég var þreyttari en Scary Movie myndirnar. Ég vil þakka öllum þeim sem ég hékk með á Hróarskeldu fyrir góðar stundir:)
Yes yes yo, ég er sem sagt kominn aftur í menninguna og get því bloggað meira en ég hef gert. Fer til Íslands á morgun þar sem býður mín 56k módem hjá foreldrunum mínum, yey! (fyrir þá sem ekki vita þá er það crap)
Ég gleymdi mánudagasljóðinu í gær þannig hér kemur það:
drullan flæðir yfir tjaldið
á meðan ég hlusta á enn eitt bandið
kóngulær skríða á mér á nóttunni
sem og öllum mér og Unni
Haukur frændi er með góða lýsingu á dauðaspaðanum á því sem gerðist en ég skal bæta smá við. Ég sá þessi bönd:
Blonde Redhead, Korn, The Hells, Graham Coxon, Pixies, Teitur, The Hives, Nephew, Iggy & The Stooges, Kings Of Leon, Basement Jaxx, The Shins, Morrissey, Fatboy Slim, Zero 7, Ben Harper and The Innocent Criminals, Franz Ferdinand og Muse. Ég sá sum böndin bara að hluta til. Það sem stóð uppúr var The Shins og Morrissey ..reyndar voru öll þessi bönd sem ég sá alveg í gegn mjög góð.
Drullan á hátíðinni setti stóran strik í reikninginn. Maður nennti stundum ekki að fara af tjaldsvæðinu yfir á tónleikasvæðið út af drullunni. Ég var bara í strigaskóm og var því alltaf að passa mig að stíga ekki í polla. Svo var ég bara með tvær peysur með mér og engan hlýfðarfatnað enda var ég feginn að fá að fara undir punshóið hans Hersteins þegar við horfðum á Iggy Pop í grenjandi rigningu.
Hérna eru hlutir sem ég man eftir af hátíðinni:
* stæðsti hamborgari sem ég hef á ævinni borðað, enda náði ég ekki að klára hann
* spila Festival Slut fyrir rauðsokku sem fílaði það sko ekki!
* kúka tvisvar yfir alla hátíðina
* fara ALDREI í sturtu yfir alla hátíðina
* ganga á milli tjalda og spila sömu 4 lögin sem maður kunni
* halda að stilkurinn á kirsuberi bæri vespa
* vera með kóngulóafóbíu allan tíman, sértaklega inní tjaldinu
* vera fremst á Franz Ferdinand
* að klúðra að vera ekki fremst á Morrissey
* að vera undir partýtjaldi ásamt 15 öðrum í þrumuveðri
* Crap in a can -is your fork in the right crap
* hugmyndin að varpa flúðljósum á þá sem pissa og taka myndir
* hugmyndin að taka frá heilan reit og búa til okkar eigið festival
* láta eins og 10 ára gutti með Hauki með því að sprauta tómatsósu á partítjaldið, hella steiktum lauk yfir allt saman, setja brauðbollur á drulluna, henda eplum í drulluna, færa til tösku sem einhver stelpa átti og setja ostsneiðar í kring og uppréttar bjórdósir í röð, liggja á vindsæng ásamt Hauki á göngustígnum
* örugglega fullt fleira
Ég fór svo ekki að sofa fyrr en kl 3 á mánudeginum en svaf ekki í nema 2 tíma því ég fór aðeins í bæinn með Hersteini og fólki sem var með okkur á hátíðinni en ég fór mjög snemma heim því ég var þreyttari en Scary Movie myndirnar. Ég vil þakka öllum þeim sem ég hékk með á Hróarskeldu fyrir góðar stundir:)
Yes yes yo, ég er sem sagt kominn aftur í menninguna og get því bloggað meira en ég hef gert. Fer til Íslands á morgun þar sem býður mín 56k módem hjá foreldrunum mínum, yey! (fyrir þá sem ekki vita þá er það crap)
Ég gleymdi mánudagasljóðinu í gær þannig hér kemur það:
drullan flæðir yfir tjaldið
á meðan ég hlusta á enn eitt bandið
kóngulær skríða á mér á nóttunni
sem og öllum mér og Unni
Comments:
Skrifa ummæli