laugardagur, júní 12, 2004
ég veit að ég er latur ..ég veit að ég er mjöööööög latur. Ég nenni ekki að fara með alla kassana í geymslu útí rassgati, ég nenni ekki að þrífa íbúðina, ég nenni ekki að mála, ég nenni ekki að fara niðrí kommúnu og segja mig úr bænum. Ég er að pæla í að labba bara núna frá öllu og fara uppí lest til Prag og fá mér nokkra bjóra, svo ætla ég þaðan til Grikklands og fá mér durum og bjór og svo til Möltu þar sem ég mun setjast að í einhvern tíma.
Kona dagsins: Raggaló! Hefði ógeðslega verið til í að vera með þér í kvöld. Ég skal hugsa til þín þegar ég þríf klósettið;)
Kona dagsins: Raggaló! Hefði ógeðslega verið til í að vera með þér í kvöld. Ég skal hugsa til þín þegar ég þríf klósettið;)
Comments:
Skrifa ummæli