fimmtudagur, maí 20, 2004
Veit einhver hvar ég get fundið upplýsingar um hljómplötusölu hjá einstökum böndum? Og þá er ég ekki að tala um bönd eins og Britney Spiers og Avril Lavigne heldur hjá böndum eins og Portishead, Mazzy Star, Low, Supergrass osfr. Sá sem getur hjálpað mér fær stóran bjór að launum!
Tvö bönd sem eru að gera mjög góða hluti hjá mér:
The Black Keys: grugg blues rokk. Tékkið á laginu Set You Free
The Shins: melódískt indie rokk. Tékkið á lögunum Caring is Creepy og New Slang
annars er heilinn minn að steikjast á þessu reporti..
Maður dagsins: Abraham H. Maslow
Tvö bönd sem eru að gera mjög góða hluti hjá mér:
The Black Keys: grugg blues rokk. Tékkið á laginu Set You Free
The Shins: melódískt indie rokk. Tékkið á lögunum Caring is Creepy og New Slang
annars er heilinn minn að steikjast á þessu reporti..
Maður dagsins: Abraham H. Maslow
Comments:
Skrifa ummæli