<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, maí 13, 2004

Topp 20

Mér finnst gaman að pæla í öllu sem tengist tónlist og því ætla ég að tileinka þessum degi 20 uppáhalds og bestu plötum allra tíma að mínu mati. Þessi listi hefur ekki breyst mikið síðan ég gerði svipaðan lista fyrir ári síðan. Þessi listi gefur líka ágætis hugmynd um hvernig tónlist ég hlusta á. Reyndar hlusta ég sjaldan á sumar af þessum plötum eins og Nevermind með Nirvana og Siamese Dream með Smashing Pumpkins en þær og fleiri eiga heima hérna því þessi listi er "reiknaður" frá upphafi, en nútíminn vegur þungt ..kræst, enough said ...hérna er listinn:

1. Yo La Tengo - And Then Nothing Turned Itself Inside-out
2. Jeff Buckley - Grace
3. Air - Moon Safari
4. Nirvana - Nevermind
5. Sigur Rós - Ágætis byrjun
6. Radiohead - The Bends
7. The Smiths - The Queen is Dead
8. Travis - The Man Who
9. The Strokes - Is This It
10. Interpol - Turn on the Bright Lights
11. Pulp - Different Class
12. Doves - Lost Souls
13. Smashing Pumpkins - Siamese Dream
14. Low - Things We Lost in the Fire
15. Radiohead - OK Computer
16. Mazzy Star - Swan Song
17. Lambchop - Is a Woman
18. The Smiths - Hatful of Hollow
19. Yo La Tengo - Summer Sun
20. Yo La Tengo - I Can Hear The Heart Beating As One

Hverjar eru 5 bestu plötur ever að ykkar mati?
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?