miðvikudagur, maí 12, 2004
Ohh ég er ekki hress gaur. Powerbook druslan hrundi í gær og ég verð að senda hana til Hollands í viðgerð ..ég sem var ný búinn að fá þessa tölvu ..eiga ekki Macintosh tölvurnar að vera svona rosalega góðar?? Þetta tefur mig rosalega, ég var búinn að skrifa þó nokkrar blaðsíður í reportinu. Núna er ég skrifandi í gömlu tölvunni og hún er eins og hjónaband Friðriks og Mary mun vera: bara spurning um tíma hvenær það hrynur ..nei ég segi svona. Ég verð amk að fara alltaf uppí skóla núna að vinna ..and thats no good.
æ ég ætti ekki að kvarta, heilsan er amk í lagi...
æ ég ætti ekki að kvarta, heilsan er amk í lagi...
Comments:
Skrifa ummæli