<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, maí 13, 2004

Oft hugsa ég um fólk og hluti sem skiptu kannski ekki miklu máli en poppa upp í hausinn á manni án útskýringar.

Hvar er Poison gaurinn?
Hvar er skakkfeis?
Hvar er góðlegi betlarinn?
Hvar er gaurinn í Staur auglýsingunni?
Hvar er happy camperinn?
Hvar er "veistu ekki hver kennitalan þín er" stelpan í videoleigunni þegar ég var 6 ára?
Hvar er stelpan sem á frændann sem samdi "Það stendur ekki á mér"?
Hvar er gaurinn sem var með horið útum allt og ég kallaði Kalla?
Hvar er umsjónarkennarinn minn úr grunnskóla?
Afhverju hættu þeir að framleiða Polo drykkinn?
Afhverju laug ég að saumakennaranum mínum?
Afhverju táraðist ég yfir Armageddon?

..og þið vitið ekkert um hverja ég er að tala eða hvað ég er að bulla. Þetta eru bara pælingar sem skipta engu máli, fannst því vel við hæfi að birta á bloggsíðu sem skiptir engu máli ....or does it????? du ni nee nuu

p.s. ég var að lesa design bók í dag og einn af höfundunum heitir Bill Hill ..aumingja maðurinn ...Kill Bill Hill kannski bara haaaaaaaaa ..jájá fyrir allan peninginn.
Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?