<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, maí 19, 2004

Mér finnst ekki sniðugt þegar það stendur á kexpakka að það séu c.a. svona og svona mörg kex í einum kexpakka. Auðvitað merkir c.a. að það gætu verið einhver kex til eða frá en auðvitað er aldrei meira í kexpakkanum en þessi c.a. tala. Ég taldi því kexin í þessum kexpakka sem ég var að jappla uppúr til að vera viss, og vúbbívúbb, þau voru 17 en það stóð á pakkanum c.a. 18!! Ég hélt að pakkningin gæti bara verið ein ákveðin stærð ..skvísast átjánda kexið stundum inní og er þá pakkinn hálf opinn eða?? Mér finnst þetta bara lousy trix hjá þessu kex fyrirtæki. Það er jú auðveldara að deila 18 kexum heldur en 17, reyndar ekkert hægt að deila 17 kexum nema með 17 manneskjum en hver gerir það ..."kexið fyrir fótboltaliðið og varamennina". Ég er hérna að tala um Country Oat ..þetta er orðið óvinakexið mitt, ég ætla ekki að kaupa það oftar ..ætla samt að klára það ...meina, ég er nú mannlegur


....já ég veit að ég var að kvarta yfir kexi!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?