mánudagur, maí 31, 2004
Mánudagsljóðið
3 dagar í skil
eftir það geri ég það sem ég vil
eða næstum, þarf reyndar að ryksuga, vaska upp og taka til.
Listinn
Samkvæmt Wallpaper þá er Köben þriðja besta borgin til að búa í (Zürich númer 1 og Sydney númer 2). Held að menning, lífstíll og design hafi vegið þungt. Hérna er minn topp 5 listi yfir borgir sem mig langar að búa einhvern tíman í:
1. New York
2. London
3. Köben
4. Melbourne
5. Tokyo
3 dagar í skil
eftir það geri ég það sem ég vil
eða næstum, þarf reyndar að ryksuga, vaska upp og taka til.
Listinn
Samkvæmt Wallpaper þá er Köben þriðja besta borgin til að búa í (Zürich númer 1 og Sydney númer 2). Held að menning, lífstíll og design hafi vegið þungt. Hérna er minn topp 5 listi yfir borgir sem mig langar að búa einhvern tíman í:
1. New York
2. London
3. Köben
4. Melbourne
5. Tokyo
Comments:
Skrifa ummæli