miðvikudagur, maí 26, 2004
Ég hef ekkert komist inn á bloggið mitt en ég get hins vegar updeitað það ..veit ekki hvort það liggi niðri hjá ykkur líka.
Ég keypti mér miða á Roskilde Festival eða Hróarskeldu eins og Íslendingar kjósa að kalla hátíðina. Þetta verður rosalega gaman og ég hvet alla að kaupa miða og vera memm. Mér finnst reyndar ekki nógu mikið af góðum böndum þarna en það það er þó margt gott þarna ..er reyndar bara mjög spenntur fyrir 4-6 böndum. Hérna er annars topp 20 listinn minn yfir bönd sem mig langar að sjá á hátíðinni:
1. Morrissey (þetta er það næsta sem maður kemst að sjá The Smiths, svo eru líka solo lögin hans góð)
2. Pixies (einstakt tækifæri að sjá þessa einstöku hlómsveit saman komna aftur)
3. The Shins (síðan ég keypti báðar plöturnar þeirra fyrir stuttu þá hef ég verið ástfanginn af þessu bandi)
4. Franz Ferdinand (Matinee er búið að vera í hausnum mínum í marga daga ..svalir Skotar)
5. David Bowie (hver vill ekki heyra lög eins og China Girl, Ziggie Stardust og öll hin)
6. Blonde Redhead (langaði svo að sjá þau á Íslandi um árið en gat það ekki, núna er tækifærið, mjög cool tónlist ..my style)
7. Korn (já ég var Korn aðdáandi þegar ég var 17-18 ára, þeir eru orðnir sell-out en vonandi heyrir maður gömlu lögin)
8. Under Byen (mjög falleg tónlist, einhversskonar blanda af Björk og Sigur Rós ..hmm, kannski þau fíli Ísland??)
9. Teitur (færeyskur strákur með falleg kassagítarlög, ég er svoddan sökker fyrir róleg lög)
10. Kings of Leon (rock n roll frá USA)
11. Zero 7 (hef ekki heyrt nýjustu plötuna en sú á undan henni er snilld)
12. Graham Coxon (blur gaur gone solo, góður gítarleikari, fínn gaur)
13. N E R D (hef bara heyrt 2 lög með þeim, athyglisvert hvernig þeir blanda saman mismunandi tónlistarstefnum)
14. Muse (hef aldrei verið mikill muse fan, hef líka séð þá áður so..)
15. Meshuggah (Sænskt heavy metal, verður gaman að tékka á nokkrum lögum til að sjá trommarann dobble kikka like crazy)
16. Lali Puna (electro, svipuðum flokki og Zero 7 og AIR)
17. Fatboy Slim (allt í læ að kíkja á nokkur lög með Slimmaranum)
18. Basement Jaxx (og líka með þeim)
19. Ben Harper (soulful gaur)
20. Scissors Sisters (hef aldrei heyrt í þeim en þetta eru víst stelpur sem taka skemmtileg cover lög í sniðugum útfærslum)
Vonandi bætast við fleiri hljómsveitir fljótlega ..þetta er frekar fátæklegt eins og er.
.....yfir í annað ............í gær heyrði ég í lögreglubíl með sírenurnar á bruna upp litlu götuna mína, ég leit út og þá var hún að elta jeppa og löggan náði að keyra í veg fyrir hann, löggan stekkur svo útúr bílnum og setur manninn í handjárn. Hver segir svo að það sé ekki action í Kolding!;)
Ég keypti mér miða á Roskilde Festival eða Hróarskeldu eins og Íslendingar kjósa að kalla hátíðina. Þetta verður rosalega gaman og ég hvet alla að kaupa miða og vera memm. Mér finnst reyndar ekki nógu mikið af góðum böndum þarna en það það er þó margt gott þarna ..er reyndar bara mjög spenntur fyrir 4-6 böndum. Hérna er annars topp 20 listinn minn yfir bönd sem mig langar að sjá á hátíðinni:
1. Morrissey (þetta er það næsta sem maður kemst að sjá The Smiths, svo eru líka solo lögin hans góð)
2. Pixies (einstakt tækifæri að sjá þessa einstöku hlómsveit saman komna aftur)
3. The Shins (síðan ég keypti báðar plöturnar þeirra fyrir stuttu þá hef ég verið ástfanginn af þessu bandi)
4. Franz Ferdinand (Matinee er búið að vera í hausnum mínum í marga daga ..svalir Skotar)
5. David Bowie (hver vill ekki heyra lög eins og China Girl, Ziggie Stardust og öll hin)
6. Blonde Redhead (langaði svo að sjá þau á Íslandi um árið en gat það ekki, núna er tækifærið, mjög cool tónlist ..my style)
7. Korn (já ég var Korn aðdáandi þegar ég var 17-18 ára, þeir eru orðnir sell-out en vonandi heyrir maður gömlu lögin)
8. Under Byen (mjög falleg tónlist, einhversskonar blanda af Björk og Sigur Rós ..hmm, kannski þau fíli Ísland??)
9. Teitur (færeyskur strákur með falleg kassagítarlög, ég er svoddan sökker fyrir róleg lög)
10. Kings of Leon (rock n roll frá USA)
11. Zero 7 (hef ekki heyrt nýjustu plötuna en sú á undan henni er snilld)
12. Graham Coxon (blur gaur gone solo, góður gítarleikari, fínn gaur)
13. N E R D (hef bara heyrt 2 lög með þeim, athyglisvert hvernig þeir blanda saman mismunandi tónlistarstefnum)
14. Muse (hef aldrei verið mikill muse fan, hef líka séð þá áður so..)
15. Meshuggah (Sænskt heavy metal, verður gaman að tékka á nokkrum lögum til að sjá trommarann dobble kikka like crazy)
16. Lali Puna (electro, svipuðum flokki og Zero 7 og AIR)
17. Fatboy Slim (allt í læ að kíkja á nokkur lög með Slimmaranum)
18. Basement Jaxx (og líka með þeim)
19. Ben Harper (soulful gaur)
20. Scissors Sisters (hef aldrei heyrt í þeim en þetta eru víst stelpur sem taka skemmtileg cover lög í sniðugum útfærslum)
Vonandi bætast við fleiri hljómsveitir fljótlega ..þetta er frekar fátæklegt eins og er.
.....yfir í annað ............í gær heyrði ég í lögreglubíl með sírenurnar á bruna upp litlu götuna mína, ég leit út og þá var hún að elta jeppa og löggan náði að keyra í veg fyrir hann, löggan stekkur svo útúr bílnum og setur manninn í handjárn. Hver segir svo að það sé ekki action í Kolding!;)
Comments:
Skrifa ummæli