þriðjudagur, maí 18, 2004
Ég er hress gaur því tölvan mín kom óvænt úr viðgerð í dag, alveg 10 dögum fyrr en ég átti von á. Ég þarf því ekki að fara upp í skóla og vinna verkefnið þar. Núna get ég farið í ísskápinn eins oft og ég vil, hlustað á hvaða disk sem ég vil, farið með laptoppinn (hún heitir Hope by the way, heitir eftir Hope Sandoval úr Mazzy Star, þarf þetta ekki allt að heita eitthvað nú til dags??) ..já farið með laptoppinn minn út á tún með bjór og lært ..getiði þetta á Íslandi þið þarna klakabúar haaaa???? ..hélt ekki.
Akkurat núna seint á þriðjudagskvöldi er ég að hlusta á Mogwai. Mér hefur allt fundist þeir bara vera ok ..ekkert meira, ekkert minna ..en að hlusta á þá í headphones opnar nýja vídd inní tónlist þeirra, maður heyrir betur öll skemmtilegu aukahljóðin sem þeir eru með ...jáhh, svona er að HLUSTA á tónlist krakkar.
Maður morgundagsins:
Barbapabbi
Akkurat núna seint á þriðjudagskvöldi er ég að hlusta á Mogwai. Mér hefur allt fundist þeir bara vera ok ..ekkert meira, ekkert minna ..en að hlusta á þá í headphones opnar nýja vídd inní tónlist þeirra, maður heyrir betur öll skemmtilegu aukahljóðin sem þeir eru með ...jáhh, svona er að HLUSTA á tónlist krakkar.
Maður morgundagsins:
Barbapabbi
Comments:
Skrifa ummæli