laugardagur, maí 01, 2004
Ég djammaði pínu í gær og þar sem ég er orðinn gamall jálkur þá ætla ég að horfa á sjónvarpið í kvöld enda góðar myndir á stöð 5. Gamanið byrjar kl 20 á Røven fuld af penge eða Caddyshack (so obvious) ..alveg óþolandi þessar þýðingar. Svo er það Escape from Alcatraz ..ég hef aldrei séð þá mynd en þar sem ég fór til Alcatraz fyrir nokkrum vikum síðan þá er vel við hæfi að sjá þessa mynd loksins.