<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, júlí 17, 2011

Roskilde Festival

Ég fékk fréttapassa á Roskilde Festival í gegnum rockfeedback.com. Ágætis hátíð þrátt fyrir frekar slappt line-up. Portishead, The Strokes og Yelle stóðu uppúr. Skrítið að vera þarna einn en ekki í campi. Hitti þó Tomma, Bjarna og Birgit en annars þræddi ég bara mismunandi camp og það var fínt. Hér er greinin mín: Roskilde Festival 2011

Ísland
Er núna búinn að vera á Íslandi í nokkra daga og það er bara fínt. Geri lítið annað en að vinna. Er þó búinn að ná djammi, sumarbústaðarferð með Hauki og fjölskyldu og pulsu á Bæjarins Bestu (lenti reyndar í því á föstudaginn að stelpa þar var sprautandi brjóstamjólk hægri vinstri ..en pulsan mín slapp).

This page is powered by Blogger. Isn't yours?