miðvikudagur, ágúst 18, 2010
Búið að vera mikið að gera í sumar ..enginn tími til að blogga. Sumarið er búið að líða allt of hratt ..veit ekki alveg hvert það fór.
Ok hvað er búið að gerast ...flutti frá Seljaveginum á Ingólfsstræti, verð þar út ágúst. Leigi þar pinku lítið herbergi en íbúðin er kósí og meðleigendurnir fínir.
Fékk eitthvað af couchsurferum en mun minna en í fyrra. Cooper frá Mexíkó var hvað lengst hjá mér og það var gaman að hafa hann.
Lítið um ferðalög ..held að Ólafsvík hafi verið það lengsta ...strákahelgi með Hauki,Svenna og fleirum. Spilaði þar tvær holur en svo var það nýja Stellan (man aldrei nafnið á bjórnum) þar spiluðum við 24 holur í Mosó og svo var það Durgamót á Selfossi ..held það verði eina golfið í sumar.
Gugga sys kom ásamt börnum og manni og hún er að fara aftur til Spánar í þessum töluðu orðum. Svanhvít og Snorri kíktu líka.
Fer í road trip um Bandaríkin 30. ágúst og verð í c.a. 35 daga on the road og svo verð ég í 3 vikur í New York. Fer með Teresu vinkonu minni sem er frá Spáni. Förum á bílaleigubíl norður ..Boston, Montreal ..niður til Toronto, Chicago, Memphis svo í átt að NY í gegnum Appalachian trail þar sem mikið verður campað og gengið. Kem svo aftur til Íslands 28. október. Ég ætlað reynað blogga eitthvað frá USA ...sjáum hvernig það gengur.
Ok hvað er búið að gerast ...flutti frá Seljaveginum á Ingólfsstræti, verð þar út ágúst. Leigi þar pinku lítið herbergi en íbúðin er kósí og meðleigendurnir fínir.
Fékk eitthvað af couchsurferum en mun minna en í fyrra. Cooper frá Mexíkó var hvað lengst hjá mér og það var gaman að hafa hann.
Lítið um ferðalög ..held að Ólafsvík hafi verið það lengsta ...strákahelgi með Hauki,Svenna og fleirum. Spilaði þar tvær holur en svo var það nýja Stellan (man aldrei nafnið á bjórnum) þar spiluðum við 24 holur í Mosó og svo var það Durgamót á Selfossi ..held það verði eina golfið í sumar.
Gugga sys kom ásamt börnum og manni og hún er að fara aftur til Spánar í þessum töluðu orðum. Svanhvít og Snorri kíktu líka.
Fer í road trip um Bandaríkin 30. ágúst og verð í c.a. 35 daga on the road og svo verð ég í 3 vikur í New York. Fer með Teresu vinkonu minni sem er frá Spáni. Förum á bílaleigubíl norður ..Boston, Montreal ..niður til Toronto, Chicago, Memphis svo í átt að NY í gegnum Appalachian trail þar sem mikið verður campað og gengið. Kem svo aftur til Íslands 28. október. Ég ætlað reynað blogga eitthvað frá USA ...sjáum hvernig það gengur.