föstudagur, september 12, 2008
það var ekki ætlunin mín að blogga bara einu sinni í mánuði. Núna er sumarið búið þannig kannski tekur við ultra action packed super blog time hjá mér ..en kannski ekki ..lífið er ráðgáta ..og krossgáta og þú stendur á krossgötum hvora leiðina þú átt að fara.
Ölympics ..má nú ekki gleyma að minnast á það. Mjög vel heppnað og mjög skemmtilegt. Mitt lið tapaði með einu stigi en við unnum samt flestar greinarnar. Þetta var haldið hjá Hauki af Ragga og Hauki og ég man voða lítið eftir partýinu. Kom löggan? Kom stripparinn sem ég pantaði? Hún átti að vera klædd eins og brasilískur blakspilari.
Hey svo nældum við okkur í silfur haaa?? Ég cashaði svolið vel á því með því að gera "Ísland er stórasta land í heimi" boli. Dogma fékk hins vegar alla athyglina út á það þótt ég hafi komið með þá á sama tíma. Fékk þó umfjöllun á Bylgjunni ..vuuhúúúú!
Pókersísonið byrjað aftur. Var haldið hjá Gunna. Horfðum á Ísland tapa naumlega fyrir andSkotunum. Ég vann fyrsta spil seasonsins frekar óvænt eftir að hafa verið nærri því dottinn út á tímabili.
Ég og Krista fórum á Tindersticks í gær og þeir voru mitt á milli að vera góðir og mjög góðir ..sollit 4 muffins af 5. Þeir tóku ekki eitt lag af minni uppáhalds plötu Simple Pleasure og þar misstu þeir eina muffins. Annars mjög flottir á sviði og töff. Tóku "Her" í uppklappinu sem mér finnst ógó töff lag.
Jæja á maður ekki að tala um eitthvað annað en sjálfan sig núna ..málefni líðandi stunda? Látum okkur sjá.. (ekki mér að kenna að bloggið verði leiðinlegt hér eftir því þetta vilduði samkvæmt könnunum)
Obama er að missa fylgi.
Arnarflug er að missa flugið
Kalli Bjarni missti af fluginu
kramin fluga á vegg er töpuð fluga
síðast þegar ég vissi þá var evran í 127 ..1-2% lækkun eða hækkun er ekki ólíkleg í dag.
Lindubuff gleymist oft í umræðunni.
Jónsi í sigurrós kom í búðina fyrir 2 dögum og svo þurfti ég að skipta 500kr fyrir Mikael Torfason (ekki að hann sé frægur reyndar (sorrý með það Mikki, ég veit þú lest þetta þegar þú átt eftir að googla þig)) en rúsínan var að Kirsten Dunst kom í búðina!!!! ...ok ég var amk sannfærður um það þangað til ég spurði hvort ég gæti aðstoðað hana og þá talaði hún með frönskum hreim ..þar fór sjóferð sú.
Jói Ben að flýja land ..farinn til Berlin ...hann er farinn að hitta Nínu. Þá sömu og Jens Lekman söng um ..hún er víst fínasta stelpa kindin sú arna.
Sú Ellen
Ölympics ..má nú ekki gleyma að minnast á það. Mjög vel heppnað og mjög skemmtilegt. Mitt lið tapaði með einu stigi en við unnum samt flestar greinarnar. Þetta var haldið hjá Hauki af Ragga og Hauki og ég man voða lítið eftir partýinu. Kom löggan? Kom stripparinn sem ég pantaði? Hún átti að vera klædd eins og brasilískur blakspilari.
Hey svo nældum við okkur í silfur haaa?? Ég cashaði svolið vel á því með því að gera "Ísland er stórasta land í heimi" boli. Dogma fékk hins vegar alla athyglina út á það þótt ég hafi komið með þá á sama tíma. Fékk þó umfjöllun á Bylgjunni ..vuuhúúúú!
Pókersísonið byrjað aftur. Var haldið hjá Gunna. Horfðum á Ísland tapa naumlega fyrir andSkotunum. Ég vann fyrsta spil seasonsins frekar óvænt eftir að hafa verið nærri því dottinn út á tímabili.
Ég og Krista fórum á Tindersticks í gær og þeir voru mitt á milli að vera góðir og mjög góðir ..sollit 4 muffins af 5. Þeir tóku ekki eitt lag af minni uppáhalds plötu Simple Pleasure og þar misstu þeir eina muffins. Annars mjög flottir á sviði og töff. Tóku "Her" í uppklappinu sem mér finnst ógó töff lag.
Jæja á maður ekki að tala um eitthvað annað en sjálfan sig núna ..málefni líðandi stunda? Látum okkur sjá.. (ekki mér að kenna að bloggið verði leiðinlegt hér eftir því þetta vilduði samkvæmt könnunum)
Obama er að missa fylgi.
Arnarflug er að missa flugið
Kalli Bjarni missti af fluginu
kramin fluga á vegg er töpuð fluga
síðast þegar ég vissi þá var evran í 127 ..1-2% lækkun eða hækkun er ekki ólíkleg í dag.
Lindubuff gleymist oft í umræðunni.
Jónsi í sigurrós kom í búðina fyrir 2 dögum og svo þurfti ég að skipta 500kr fyrir Mikael Torfason (ekki að hann sé frægur reyndar (sorrý með það Mikki, ég veit þú lest þetta þegar þú átt eftir að googla þig)) en rúsínan var að Kirsten Dunst kom í búðina!!!! ...ok ég var amk sannfærður um það þangað til ég spurði hvort ég gæti aðstoðað hana og þá talaði hún með frönskum hreim ..þar fór sjóferð sú.
Jói Ben að flýja land ..farinn til Berlin ...hann er farinn að hitta Nínu. Þá sömu og Jens Lekman söng um ..hún er víst fínasta stelpa kindin sú arna.
Sú Ellen