föstudagur, febrúar 29, 2008
Þetta er ótrúlega sjaldgæfur dagur. Rétt eins og að bloggfærsla frá mér er orðin pínlega sjaldgæf. Held að það séu ekki margir sem lesa þetta blogg ..jú kannski 10-20 sem kíkja hingað einu sinni í mánuði ..reikna með að Haukur kíki hingað reglulega en fyrir utan hann ..hmm ..jú kannski Snorri með 3 skipti í viku ...ég kíki eiginlega aldrei hingað sjálfur ..er eitthvað merkilegt að lesa hérna?
Letin þrautir vinnur engar sagði gauinn og fékk sér bjór. Hey hvað ætli margir hafi ætlað að skrifa "gaurinn" en skrifað óvart "gauinn"? ..pretty many maaaan!
Maður hefði haldið að Febrúar mánuður sé dauðasti mánuðurinn en ég á mér semi-líf (fór úr nánast-engu-lífi í semi-líf fyrir nokkrum mánuðum) ..svo er stefnan að fá sér líf árið 2009 ..ótrúlegt hversu fá fyrirtæki bjóða upp á líf ..ég held að það sé alveg markaður fyrir það á íslandi. lif.is ..bíddu ætlað athuga hvort það sé til ...yup f****** Vátryggingafélagið ..ég held að þeir bæti bara fyrir líf sem aðrir missa ..það er ekki það sem ég er að leita að ..ég hef leitað að drykk sem kemst hvað næst gamla góða Póló drykknum ..hef ekki enn fundið hann.
Mig langar mjög svo að vera virkari í blogginu og pósta t.d. mynd amk einu sinni í viku ..myndum sem ég á í tölvunni ...mikið frá good old Danmörk og svoleiðis stöff ..aldrei að vita ..ágætis líkur á því ..svo deyr það auðvitað út eins og allt ..eins og fyrirtæki á Laugarveginum ..það er ekkert sem gengur upp ..ég er ekki svartsýnn né raunsær ..ég er bara ég ..ég er Yaris.
Yaris Guðjónsdóttir ..það er dóttir mín ..hún er núna orðin 6 ára og býr í Finnlandi ...man ekki hvað bærinn heitir sem hún á heima í en það er mjög líkt Kakkalakki.
Einu sinni þurfti ég að vera fullur til að vera fyndinn ...ekki lengur.
Letin þrautir vinnur engar sagði gauinn og fékk sér bjór. Hey hvað ætli margir hafi ætlað að skrifa "gaurinn" en skrifað óvart "gauinn"? ..pretty many maaaan!
Maður hefði haldið að Febrúar mánuður sé dauðasti mánuðurinn en ég á mér semi-líf (fór úr nánast-engu-lífi í semi-líf fyrir nokkrum mánuðum) ..svo er stefnan að fá sér líf árið 2009 ..ótrúlegt hversu fá fyrirtæki bjóða upp á líf ..ég held að það sé alveg markaður fyrir það á íslandi. lif.is ..bíddu ætlað athuga hvort það sé til ...yup f****** Vátryggingafélagið ..ég held að þeir bæti bara fyrir líf sem aðrir missa ..það er ekki það sem ég er að leita að ..ég hef leitað að drykk sem kemst hvað næst gamla góða Póló drykknum ..hef ekki enn fundið hann.
Mig langar mjög svo að vera virkari í blogginu og pósta t.d. mynd amk einu sinni í viku ..myndum sem ég á í tölvunni ...mikið frá good old Danmörk og svoleiðis stöff ..aldrei að vita ..ágætis líkur á því ..svo deyr það auðvitað út eins og allt ..eins og fyrirtæki á Laugarveginum ..það er ekkert sem gengur upp ..ég er ekki svartsýnn né raunsær ..ég er bara ég ..ég er Yaris.
Yaris Guðjónsdóttir ..það er dóttir mín ..hún er núna orðin 6 ára og býr í Finnlandi ...man ekki hvað bærinn heitir sem hún á heima í en það er mjög líkt Kakkalakki.
Einu sinni þurfti ég að vera fullur til að vera fyndinn ...ekki lengur.