<$BlogRSDURL$>

miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Þegar ég var á leið í vinnu þá sá ég 10 ára stelpu haltrandi á hækjum á leið í skólann. Hún þurfti að fara niður hlíð með grasi og steinum til að komast leiðar sinnar (reyndar mjög gott myndefni en hefði ekki alveg átt við að taka mynd af þessu). Þegar ég sá hana þá átti hún um kílómeter eftir af leið sinni í skólann. Afhverju keyrðu foreldrar hennar hana ekki í skólann? Logical explaination or bad parenting?

...we will never know

..du nu nu nuuuu

..búinn að mála aðra mynd, birti hana mjög fljótlega, hún verður á sérstökum kjörum út mars ...150.000kr

miðvikudagur, febrúar 21, 2007

Andinn kom yfir mig í gær og ég málaði þvílíka mynd. Ég notaðist við olíuliti og málaði á 1,5x1,5 metra striga. Verkið kalla ég Sumarsólstöður í janúar og það er ykkar fyrir 180.000kr

sunnudagur, febrúar 18, 2007

Sá þennan mann og hann virtist eiga bágt...


En þegar ég kom nær þá var það um seinan...

miðvikudagur, febrúar 14, 2007

ég á skilið verðlaun fyrir þessa mynd...

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Afhverju sendum við ekki bara sigurvegara Músíktilrauna í Eurovision ..what´s the worst thing that can happen?

...og að lokum vil ég að við stöndum upp og klöppum fyrir gaurnum sem missti sósu á bolinn sinn og snéri honum þá bara við og hélt áfram að vinna!

...ekki sönn saga en efni í kvikmynd samt

...sem og sagan um músíktilraunabandið á Eurovision ..svona Cool Runnings okkar Íslendinga.

miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Ég mældi púlsinn minn uppá djókið í morgun og hann er 38! Shouldn´t I be dead?

fimmtudagur, febrúar 01, 2007

This page is powered by Blogger. Isn't yours?