fimmtudagur, desember 28, 2006
sunnudagur, desember 24, 2006
miðvikudagur, desember 20, 2006
Ég var að pakka inn jólagjöfum og þemalagið úr Twin Peaks randomlí spilaðist á meðan ..ekki mjög jólalegt það. Svo kann ég bara ekki að pakka inn gjöfum ..ég held ég þurfi ekki að skrifa "frá Gauja" því innpökkunin kemur algjörlega upp um mig!
Hér eru nokkrar myndir frá afmælinu hennar Svanhvítar sem haldið var í nóvember. Ég fékk nokkur tilboð um að leika í bíómyndum eins og Mrs Doubdfire II, One flew over the cuckoo´s nest II, Lord of the rings 4 og Saving Ryan Privates 8.
þriðjudagur, desember 19, 2006
þriðjudagur, desember 12, 2006
Út er komin ný ljóðabók eftir mig. Þetta er tilvalin jólagjöf fyrir alla fjölskylduna. Hún færst í öllum helstu bókabúðum.
"Eins og ferskur haustblær á köldu vetrarkvöldi" -mbl
"hnitmiðuð ljóð sem fær mann til að hugsa jafnt sem gráta" -Fréttablaðið
"óggsla góð bók þúst" -Auður 13 ára
"Eins og ferskur haustblær á köldu vetrarkvöldi" -mbl
"hnitmiðuð ljóð sem fær mann til að hugsa jafnt sem gráta" -Fréttablaðið
"óggsla góð bók þúst" -Auður 13 ára
Ok ég er núna að farað segja einn ósmekklegasta "djók" sem hugsast getur sem ætti ekki að heima á bloggsíðu en jæja ...ég varaði ykkur við ...............þetta ætti amk að draga úr atvinnuleysi í Írak.
mánudagur, desember 11, 2006
úff ég hef aldrei millifært jafn mikinn pening og ég gerði í dag í vinnunni ...14 milljónir samtals ...hefði kannski átt að setja nokkrar millur inn á minn reikning hmmm.....
miðvikudagur, desember 06, 2006
í gær var ég þjónn í c.a. 60 manna veislu með ekki ómerkari mönnum og konum en Ólafi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur, Rannveigu Rist, Friðriki Þór, Hilmi Snæ og fleirum ..ekkert sullaðist á fyrrgreinda aðila. Þetta var út af Bjartsýnisverðlaununum.
...er ég bjartsýnn að halda að ég fái þessi verðlaun á næsta ári?
Hey og í hinu djobbinu mínu er ég með mína eigin skrifstofu ..step into my office baby ..en það vantar stól ef þið komið í heimsókn ..en það er gerviblóm á hillunni.
...er ég bjartsýnn að halda að ég fái þessi verðlaun á næsta ári?
Hey og í hinu djobbinu mínu er ég með mína eigin skrifstofu ..step into my office baby ..en það vantar stól ef þið komið í heimsókn ..en það er gerviblóm á hillunni.
laugardagur, desember 02, 2006
Systur mínar eiga afmæli í dag! ..til hamingju með það Gugga (33) og Halldóra (43)
Krista mín kemur ekki fyrr en á morgun:(
Krista mín kemur ekki fyrr en á morgun:(
föstudagur, desember 01, 2006
Krista mín átti að koma í kvöld en vegna verkfalls á Ítalíu þá kemur hún ekki fyrr en á morgun:(
á meðan getum við séð hana flippa í Berlin...
(reyndar frekar lengi að downloadast)
Vídjó 1
Vídjó 2
Ég gleymdi líka að segja ykkur að ég fór á Sufjan Stevens um daginn í boði Péturs og það var gott gigg. St. Vincent hitaði upp og hún lofar góðu.
Lag dagsins: Teitur - I was just thinking
á meðan getum við séð hana flippa í Berlin...
(reyndar frekar lengi að downloadast)
Vídjó 1
Vídjó 2
Ég gleymdi líka að segja ykkur að ég fór á Sufjan Stevens um daginn í boði Péturs og það var gott gigg. St. Vincent hitaði upp og hún lofar góðu.
Lag dagsins: Teitur - I was just thinking